top of page
Søg
gudmundur8

Samningur við Reykjavíkurborg undirritaður

Samningaviðræður sem staðið hafa yfir frá árinu 2017 og fjölluðu um sameiginlega lagningur á ljósleiðararörum frá Grundarhverfi á Kjalarnesi að Kiðfelli í Kjós lauk með undirritun samstarfssamnings, að undangenginni samþykkt sveitarstjórnar Kjósahrepps og borgarráðs Reykajvíkur. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, starfandi borgarstjóri og Karl Magnús Kristjánsson oddviti Kjósarhrepps undirrituðu samninginn. Verkefnið er til komið vegna þarfa Kjósarhrepps um tengingu við grunnkerfi ljósleiðara í Grundarhverfi. Þar sem Reykjavíkurborg hyggst fara sömu leið með ljósleiðara í verkefni um ljósleiðaravæðingu dreifbýlis Reykjavíkur skapast samlegðaráhrif, sem væri góður kostur að nýta.

Þórdís Lóa og Karl Magnús undirrituðu samstarfssamning

13 visninger0 kommentarer

Seneste blogindlæg

Se alle

Commentaires


bottom of page