top of page
Søg

Útboð auglýst á jarðvinnu Grundarhverfi - Kjós

  • gudmundur8
  • 21. nov. 2018
  • 1 min læsning

Óskað hefur verið eftir tilboðum í lagningu á ljósleiðararöra frá Grundarhverfi í í Reykjavík að Kiðafelli í Kjós. Með tilkomu lagningu á þessari leið er mikilvægri hindrun rutt úr vegi fyrir því að hægt verði að ljúka lagningu á ljósleiðarakerfinu í Kjósarhreppi. Nú vonumst við eftir hagkvæmum boðum í verkefnið og að vetur konungur verði okkur hliðhollur svo að hægt verði að leggja þessa leið. Opnun tilboða fer fram í Ásgarði mánudaginn 3. desember klukkan 13:00 og er miðað við verkefninu verði lokið 31. desember 2018.


 
 
 

Kommentare


bottom of page