Útboð - Blástur og tengingar
- gudmundur8
- 10. jan. 2019
- 1 min læsning
Auglýst hefur verið eftir tilboðum í blástur og tengingar á ljósleiðarakerfinu. Innan þessa útboðs er lokafrágangur á ljósleiðarakerfinu okkar, þ.e. að ljósleiðarastreng verði blásið í rörakerfið um Kjósina og einnig í nýlagða stofnleið frá Grundarhverfi í Reykjavíkur og að Kiðafelli í Kjós.

Comments